spot_img
HomeFréttirTryggir Snæfell sér deildarmeistaratitilinn í kvöld?

Tryggir Snæfell sér deildarmeistaratitilinn í kvöld?

Nú eru aðeins sex stig eftir í potti Domino´s deildar kvenna. Ríkjandi Íslands- og deildarmeisturum Snæfells dugir einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í annað sinn í sögu félagsins í kvennaflokki. Heil umferð er á boðstólunum að þessu sinni sem er 26. umferð deildarinnar. Allir fjórir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna, 19:15
 
Hamar – KR (Hamarsport TV)
Grindavík – Snæfell (Sport TV)
Breiðablik – Haukar
Keflavík – Valur
 
Snæfell:
Dugir einn sigur til viðbótar í þremur leikjum til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn.
 
Keflavík:
Til að Keflavík verði deildarmeistari þar Snæfell að tapa rest leikja sinna og Keflavík sömuleiðis að vinna rest. Liðin unnu bæði 2 leiki í innbyrðisrimmum sínum þar sem Keflavík kom út með 3 stig í plús.
 
Staðan í Domino´s deild kvenna
  
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Snæfell 25 22 3 44 1928/1558 77.1/62.3 11/2 11/1 78.4/62.2 75.8/62.5 4/1 8/2 +1 +1 +2 5/0
2. Keflavík 25 19 6 38 2078/1640 83.1/65.6 11/1 8/5 88.7/63.4 78.0/67.6 3/2 7/3 -1 +6 -3 0/2
3. Haukar 25 16 9 32 1767/1636 70.7/65.4 9/4 7/5 71.8/63.7 69.4/67.3 4/1 5/5 +4 +2 +2 2/4
4. Grindavík 25 16 9 32 1811/1745 72.4/69.8 8/4 8/5 77.3/70.8 67.9/68.8 3/2 7/3 +1 -1 +2 2/0
5. Valur 25 14 11 28 1840/1763 73.6/70.5 6/7 8/4 73.1/71.2 74.2/69.8 3/2 6/4 -2 -1 -1 4/2
6. Hamar 25 6 19 12 1380/1840 55.2/73.6 3/9 3/10 55.1/72.8 55.3/74.3 1/4 4/6
Fréttir
- Auglýsing -