spot_img
HomeFréttirTroðslukeppnin í „bullinu“

Troðslukeppnin í „bullinu“

Stjörnuhelgi NBA lauk í nótt og eins og áður hefur komið fram hafði vestrið sigur, stigamet féll og varnir voru á léttarni nótunum en menn eiga að venjast. „Splash“-bræður létu til sín taka í þriggja stiga keppninni þar sem Klay Thompson hafði sigur en kappinn sallaði niður 25 stigum. Þá var troðslukeppnin eins og krakkarnir segja, „ í bullinu.“ Nokkrum náttúrulögmálum var ögrað það, sjón er sögu ríkari en Wolves-maðurinn Zach LaVine fór heim sem troðkóngur helgarinnar í einni rosalegustu troðslukeppni síðari ára.

Troðslukeppnin

 

Þriggja stiga keppnin

Fréttir
- Auglýsing -