spot_img
HomeFréttirTroðslukeppnin hjá Travis Cohn í einu myndbandi

Troðslukeppnin hjá Travis Cohn í einu myndbandi

Travis Cohn hjá Snæfelli er troðslukóngur deildarinnar eftir stjörnuleikshátíðina um síðustu helgi. Það var löngu ljóst frá fyrstu troðslu að þessi gaur væri að fara að klára þetta. Ótrúlegur stökkkraftur og frábærar útfærslur og framkvæmd hjá þessum meistara.
 
Fréttir
- Auglýsing -