spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaTrausti: Langt frá því að vera litlir í okkur

Trausti: Langt frá því að vera litlir í okkur

Dominos deild karla rúllar af stað á fimmtudags og föstudagskvöldið með heilli umferð. Í gær hélt KKÍ blaðamannafund þar sem tilkynnt var um spár aðstandenda liða deildarinnar, sem og fjölmiðlamanna.

Samkvæmt forráðamönnum og leikmönnum liðanna mun ÍR enda í 10. sæti deildarinnar og vera í fallbaráttu, líkt og spá fjölmiðlamanna segir.

Karfan ræddi við nýráðin þjálfara liðsins Baldur Þór Ragnarsson og má sjá viðtalið hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -