spot_img
HomeFréttirTrausti Íþróttamaður Borgarbyggðar 2009

Trausti Íþróttamaður Borgarbyggðar 2009

Trausti Eiríksson hefur verið útnefndur íþróttamaður Borgarbyggðar fyrir árið 2009. Trausti er leikmaður Skallagríms í 1. deild karla og liðsmaður í U 18 ára landsliði Íslands sem varð Norðurlandameistari á síðasta ári.

Trausti hefur gert 5,2 stig að meðaltali í leik í 1. deildinni á þessu tímabili, tekið 8,4 fráköst og verið með 2,9 stoðsendingar í leik.
 
Ljósmynd/ Sigga Leifs: Trausti með verðlaunin sín sem Íþróttamaður Borgarbyggðar 2009.
Fréttir
- Auglýsing -