Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Toronto Raptors tóku sig til og lögðu Oklahoma City Thunder 98-104 og það á heimavelli Oklahoma. Indiana tók Boston í bakaríið og Clippers mörðu Minnesota í Staples Center eftir framlengdan leik.
Kyle Lowry var í stuði fyrir Raptors gegn Oklahoma með 22 stig, 7 fráköst og 9 stoðsendingar en 27 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar frá Russell Westbrook í liði heimamanna dugðu ekki til að þessu sinni. Fimm liðsmenn Raptors voru með 13 stig eða meira. Þetta var fjórði sigurleikur Raptors í röð á útivelli og með sigrinum bundu þeir enda á níu leikja sigurgöngu Oklahoma.
Tilþrif næturinnar
Úrslit næturinnar
FINAL
6:00 PM ET
BOS
![]()
79
IND
![]()
106
W
| Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
|---|---|---|---|---|---|
| BOS | 17 | 20 | 21 | 21 | 79 |
|
|
|
|
|
||
| IND | 20 | 32 | 28 | 26 | 106 |
| BOS | IND | |||
|---|---|---|---|---|
| P | Bradley | 13 | George | 24 |
| R | Green | 6 | Hibbert | 12 |
| A | Olynyk | 4 | Stephenson | 10 |





