spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTöpuðu fyrsta leik átta liða úrslita

Töpuðu fyrsta leik átta liða úrslita

Styrmir Snær Þrastarson og Union Mons máttu þola fimm stiga tap gegn Kangaroes í fyrsta leik átta liða úrslita belgíska hluta BNXT deildarinnar, 85-80.

Á 32 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Styrmir Snær 16 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Kangaroes eru því komnir með yfirhöndina í einvígi sínu gegn Styrmi og félögum, en vinna þarf þrjá til að tryggja sig í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -