spot_img
HomeFréttirToppslagur á NBAtv

Toppslagur á NBAtv

15:00

{mosimage}

Í kvöld verður sannkallaður stórleikur á NBAtv sjónvarpsstöðinni þegar meistarar Boston fá hið sjóðandi heita lið Atlanta Hawks í heimsókn. Þessi lið eru í tveimur efstu sætunum í austrinu en Atlanta menn hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Boston hefur aðeins tapað einum og er því sannkallaður toppslagur hér á ferð.

Leikurinn hefst kl. 00:30 á NBAtv sem er nr. 48 í Fjölvarpinu.

Næstu leikir á NBAtv

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -