spot_img
HomeFréttirToPo leikur heima í dag

ToPo leikur heima í dag

14:37 

{mosimage}

Logi Gunnarsson og félagar hans í finnska liðinu ToPo Helsinki mæta í dag Kouvot í finnsku úrvalsdeildinni. Gengi ToPo hefur ekki verið sem skyldi að undanförnu en þeir freista þess að rétta sinn hlut í dag. 

ToPo er í 5. sæti finnsku deildarinnar með 28 stig en Kouvot er í 8. sæti með 24 stig. Logi er í 8. sæti yfir hæsta meðalskor í deildinni en hann gerir 19,6 stig að meðaltali í leik. 

 [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -