spot_img

Tomsick í Stjörnuna

Stjörnumenn hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Domino’s deild karla, en félagið hefur gengið frá samningum við Nikolas Tomsick.

Tomsick, sem er 28 ára með króatískt ríkisfang, sló í gegn hjá Þór Þorlákshöfn á liðnu tímabili þar sem hann skoraði 22,8 stig að meðaltali í leik auk þess að gefa 7,6 stoðsendingar.

Stjörnumenn tilkynntu um komu Tomsick með skemmtilegu myndbandi sem sjá má hér.

Fréttir
- Auglýsing -