spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTómas Þórður, Hjálmar og Carbajosa kjöldrógu CB Moron í kvöld

Tómas Þórður, Hjálmar og Carbajosa kjöldrógu CB Moron í kvöld

Tómas Þórður Hilmarsson, Hjálmar Stefánsson og lið þeirra Aquimisa Carbajosa kjöldróg í kvöld lið C.B. Moron í spænsku Leb Plata deildinni, 84-48. Eftir leikinn er Carbajosa í 5. sæti austurhluta deildarinnar með 3 sigurleiki og 2 töp það sem af er tímabili.

Á 23 mínútum spiluðum í kvöld skilaði Tómas 7 stigum, 8 fráköstum og stoðsendingu. Hjálmar lék öllu minna, 12 mínútur, en náði á þeim að gera 7 stig og gefa 2 stoðsendingar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -