spot_img
HomeFréttirTómas Heiðar kominn í 50/40/90 klúbbinn

Tómas Heiðar kominn í 50/40/90 klúbbinn

Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þorlákshöfn er nýjast meðlimur 50/40/90 klúbbsins og sá eini á þessari leiktíð sem kemur þar inn. Skotnýting hans er stórkostleg en hann skaut 54,3% utan af velli og þar af 50% í þristum og vítanýting hans var 93,2%. 
 
Tölfræði allra leikmanna sem ná lágmarksleiktíma er að finna hér að neðan.
 
Fréttir
- Auglýsing -