spot_img
HomeFréttirTómas „ekki í mínu húsi“ Tómasson

Tómas „ekki í mínu húsi“ Tómasson

Þór Þorlákshöfn og Njarðvík buðu upp á magnaðan úrvalsdeildarslag síðastliðinn sunnudag. Tómas Heiðar Tómasson fór þar fremstur í flokki þegar talið berst að tilþrifum en í tvígang varði hann glæsilega skot frá Njarðvíkingum og seinna „blokkið“ er allt að því dónalegt. Það skal svo lagað og fært til bókar í tölfræðikerfi KKÍ en þar er Tómas aðeins skráður með eitt varið skot, vinsamlega leiðréttið…
 
 
 
 
Mynd/ Davíð Þór
 
Fréttir
- Auglýsing -