spot_img
HomeFréttirTómas byrjar vel með Fjölni

Tómas byrjar vel með Fjölni

Í kvöld var leikið í fjögurra liða mótinu í Grafarvogi. Fjölnir mætti KR í fyrsta leik kvöldsins og hafði betur 93-70.
Helgi Jónas Guðfinnsson þreytti frumraun sína með Grindavíkurliðið í kvöld og hafði betur gegn Njarðvík 94-90 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 85-85.
 
Þá er ljóst að kl. 12.00 á morgun mætast KR og Njarðvík í leik um þriðja sætið. Svo verður spilað til úrslita kl. 14.00 en þá etja kappi heimamenn í Fjölni og Grindavík.
 
Ljósmynd/[email protected] Úr leik Fjölnis og KR í kvöld.
 
Fréttir
- Auglýsing -