spot_img
HomeFréttirTinna Guðrún eftir sigurinn gegn Danmörku "Gaman að koma svona til baka"

Tinna Guðrún eftir sigurinn gegn Danmörku “Gaman að koma svona til baka”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Danmörku í dag í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 68-55. Liðið því komið með tvo sigra og eitt tap, en lokaleikur þeirra er á morgun gegn Svíþjóð og geta þær með sigri í honum tryggt sér annað sætið á mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Tinnu Guðrúnu Alexandersdóttur eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -