spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTindastóll tekur þátt í FIBA Europe Cup

Tindastóll tekur þátt í FIBA Europe Cup

Íslandsmeistarar Tindastóls munu taka þátt í FIBA Europe Cup á komandi tímabili, en þetta er tilkynnt á skagfirska fjölmiðlinum Feyki.

FIBA Europe Cup er næststærst Evrópukeppna sem FIBA heldur úti, á eftir FIBA Champions League. Þórsarar úr Þorlákshöfn voru þátttakendur í sömu keppni í fyrra, en duttu út eftir undankeppni sem fór fram í Kósóvó.

Fréttir
- Auglýsing -