spot_img
HomeFréttirTindastóll sló Breiðablik út

Tindastóll sló Breiðablik út

20:00

{mosimage}

Í kvöld fara fram nokkrir leikir í 32 liða úrslitum Lýsingarbikarsins. Í Smáranum tók 1. deildarlið Breiðabliks á móti Iceland Expressdeildar liðinu Tindastóli og sigraði Tindastóll 84-80 eftir að Breiðablik hafði leitt af lengstum.

Á Ísafirði eru Íslandsmeistarar KR í heimsókn hjá KFÍ og unnu 112-74. Leikurinn er í beinni á KFÍ TV.

Stjarnan sigraði Hauka b 115-61 í Strandgötunni.

Klukkan 20 hófust leikir Vals og Hamars og Hrunamenn og Grindavík.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -