spot_img
HomeFréttirTindastóll sendir frá sér fréttatilkynningu

Tindastóll sendir frá sér fréttatilkynningu

 Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir kærumál á fundi sínum þann 12. febrúar síðast liðinn þar sem Kkd. Keflavík kærði KKÍ framkvæmd bikarleiks Tindastóls og Keflavíkur í unglingaflokki karla.
 
Krafa Keflavíkur byggðist á því að ekki hafi verið rétt staðið að því að raða dómurum á leikinn.
 
  
Niðurstaða nefndarinnar var á þann vegin að úrslit í leik Tindastól og Keflavíkur í bikarkeppi unglingaflokks, sem fram fór 28. janúar 2014, eru ógild. Leikurinn skal endurtekinn svo fljótt sem kostur er.

Allan úrskurðin má finna hér

Í kjölfarið af þessari niðurstöðu hefur kkd. Tindastóls sent frá sér fréttatilkynningu

Fréttir
- Auglýsing -