spot_img
HomeFréttirTindastóll og Haukar byrja heima í kvöld

Tindastóll og Haukar byrja heima í kvöld

Í kvöld verður í mörg horn að líta en þá hefjast tvö einvígi í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla þegar Haukar taka á móti Keflavík og Tindastóll mætir Þór Þorlákshöfn. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15. Þá fer einnig fram lokaumferðin í 1. deild karla og ræðst þá endanlega hvernig úrslitakeppnin verður skipuð.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild karla, 19:15
8-liða úrslit
 
Tindastóll – Þór Þorlákshöfn (0-0 – vinna þarf 3 leiki til að komast í undanúrslit) (beint á Tindastóll TV)
Haukar – Keflavík (0-0 – vinna þarf 3 leiki til að komast í undanúrslit) (beint á Stöð 2 Sport)
 
Leikir kvöldsins í 1. deild karla
Lokaumferð deildarinnar
 
19:15 ÍA – Höttur
19:15 KFÍ – Hamar
19:15 Breiðablik – Valur
20:00 Þór Akureyri – FSu (í beinni á Þór TV)
 
 
Leikir kvöldsins í 1. deild kvenna, 19:15
 
KFÍ – Njarðvík (leikið í Ljónagryfjunni)
  
Fréttir
- Auglýsing -