spot_img
HomeFréttirTindastóll fengu bikarinn afhentan

Tindastóll fengu bikarinn afhentan

Tindastólsmenn kláruðu tímabil sitt með stæl í gær þegar þeir sigruðu lið Hattar nokkuð örygglega á heimavelli sínum. 20 stiga sigur (97:87) varð niðurstaðan og eftir leik tóku Tindastólsmenn við verðlaunum sínum úr höndum Guðbjargar Norðfjörð varaformanns KKÍ.  
 
Tindastóll eru vel að þessu komnir, fóru nokkuð örygglega í gegnum tímabilið í 1. deildinni, töpuðu aðeins tveimur leikjum.  Karfan.is býður Tindastól velkomna uppí úrvalsdeildina og óskar þeim til hamingju með veturinn. 
 
 
Myndir: Hjalti Árna
Fréttir
- Auglýsing -