Kraftframherji San Antonio Spurs síðastliðin 19 ár, Tim Duncan, hefur tekið ákvörðun um að hætta. Af mörgum talinn besti kraftframherji sögunnar tókst kappanum, ásamt þjálfaranum Greg Popovich, að mynda sigursælasta þjálfara/leikmanns tvíeyki sögu deildarinnar. Yfir ferilinn hans vann heldur ekkert lið fleiri leiki heldur en lið þeirra (1042)
Þekktur sem Stóra Undirstöðuatriðið (e. The Big Fundemental) tókst kappanum líkt og fáum (ef einhverjum) að spila leikinn af einstakri skilvirkni. Hvort sem það voru ákvarðanir hans í vörn, hárnákvæm spjaldarskot í teignum eða hvernig hann spilaði upp á liðsfélaga sína, gekk það oftast upp. Kannski ekki mikið fyrir topp tíu lista vikunnar sem kappinn gerði, en á þennan lágværa hátt tókst honum að leiða lið sitt til 5 meistaratitla, komst í 15 skipti í stjörnulið deildarinnar, var 2 valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar og í 3 skipti verðmætasti leikmaður úrslitanna.
Hann er einnig aðeins einn þriggja leikmanna sem hafa leikið 19 ár eða fleiri fyrir sama lið í deildinni. John Stockton (Utah Jazz) lék einnig 19 ár, en Kobe Bryant lék svo 1 ári meira, 20, fyrir Los Angeles Lakers. Merkilegt er að hugsa til þess að þetta sumarið hætti bæði sá síðarnefndi, Kobe Bryant, og Tim Duncan. Því á milli sín, síðustu 20 ár hefur annar hvor titill farið á loft í lúkum þeirra.
Tölfræði kappans er æri merkileg. Yfir þessi 19 ár í deildinni mætti færa rök fyrir, fyrir utan kannski síðasta tímabil, hann hefði í raun aldrei tekið neina svakalega dýfu eða versnað neitt þrátt fyrir aldur. Að meðaltali yfir 36 mínútur í leik var hann með 17-22 stig, tók 11-12 fráköst, gaf 3-4 stoðsendingar og varði 2-3 skot svo eitthvað sé nefnt.
Hérna er hægt að skoða tölfræðina.
Það er því kannski við hæfi að þessi látlausi leikmaður tæki ekki Kobe á þetta (ofsafengnir kveðjutúrar eru kenndir við hann eftir síðasta tímabil), heldur endaði þetta með því einfaldlega að láta liðið bara vita af þessari ákvörðun, senda ekkert frá sér sjálfum.
Hérna er fréttatilkynning San Antonio Spurs.
Viðbrögð annarra körfuknattleiksmanna hafa ekki látið á sér standa:
Congrats to Tim Duncan. Probably a top 5 all time player and undoubtedly a top 5 all time teammate. Wow, what a career.
— Steve Kerr (@SteveKerr) July 11, 2016
Even tho I knew it was coming, I'm still moved by the news. What a HUGE honor to have played with him for 14 seasons! #ThankYouTD
— Manu Ginobili (@manuginobili) July 11, 2016
Timmy D you know how I feel about you, what you did for me and for the entire NBA. Thank you for an amazing career! #BestPFEver #Legend
— LeBron James (@KingJames) July 11, 2016
Congrats TD #19yrs #GoSpursGo
— Kobe Bryant (@kobebryant) July 11, 2016
Congrats to a great competitor and champion. Incredible career. Pure class and the GOAT!! #ThankYouTD
— Mike Conley (@mconley11) July 11, 2016
Dear Tim Duncan. Thank you for the impact you had on the game of Basketball and playing next to you was a great experience. #Respect21
— Boris Diaw (@theborisdiaw) July 11, 2016
Sometimes all you NEED to say is THANK YOU……..To the BEST EXAMPLE of a Leader, Brother, Friend. Looking forward to the Phase Homie!
— Bruce Bowen (@Bowen12) July 11, 2016
Congrats TD – you epitomized heart, humility & class. Will never be another. The Spurs, NBA & the game will never be the same. #ThankYouTD
— Sean Elliott (@seanelliott_32) July 11, 2016
Congrats to Tim Duncan on an incredible 19 years in the @NBA! 5 titles over 3 different decades. Amazing. pic.twitter.com/XzyB7w14et
— Scottie Pippen (@ScottiePippen) July 11, 2016
What a legacy you leave. Your quiet strength will always be with the Spurs fans. #GoSpursGo
— David Robinson (@DavidtheAdmiral) July 11, 2016
Timmy D. Say it ain't so!!! Greatest power forward ever!
— Dirk Nowitzki (@swish41) July 11, 2016
Greatest Power Forward Ever !
It was an honor to play with you !! #spursfamily ???? @spurs pic.twitter.com/yGgX9szndz— Tony Parker (@tonyparker) July 11, 2016
The end of an era. Thanks 4 everything you did for the game! A Winner, and you Did it your way. Congrats, Tim! pic.twitter.com/wzuINz0aLO
— Stephen Curry (@StephenCurry30) July 11, 2016
Thanks TD! One of the greatest ever!! Obrigado Tim Duncan! Um dos melhores da história! pic.twitter.com/pRhl6l7pW1
— Tiago Splitter (@tiagosplitter) July 11, 2016
Looked up to you as a kid, as a young man, and even more so now as a Man! #ThanksChief #ThanksTD #GoDeacs #WFU pic.twitter.com/HQ32wmhKVJ
— Chris Paul (@CP3) July 11, 2016
Tim Duncan. Man where do I start…. We have had some epic battles. I remember my first game… https://t.co/0tFHX90nSi
— Dwight Howard (@DwightHoward) July 11, 2016
#ThankYouTD pic.twitter.com/CeQGRoms3G
— Anthony Davis (@AntDavis23) July 11, 2016
Tim Duncan is the Greatest Power Forward that has ever played the game. #ThankYouTD
— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 12, 2016