Með sigri í spennandi leik gegn Hamri í Laugardalshöll náði Ármann að tryggja sig upp í Bónus deildina.
Þrátt fyrir að eiga einn Íslandsmeistaratitil 1976 hefur Ármann ekki verið í deild þeirra bestu síðan 1981, eða í 44 tímabil.
Karfan spjallaði við Arnald Grímsson leikmann Ármanns eftir leik í laugardalshöllinni.
Viðtal / Oddur Ben