spot_img
HomeFréttirÞýskaland í úrslitaleikinn - Grannar berjast um bronsið

Þýskaland í úrslitaleikinn – Grannar berjast um bronsið

Þjóðverjar munu mæta Serbum í úrslitaleik HM næstkomandi sunnudag, eftir sigur gegn Bandaríkjamönnum í æsispennandi undanúrslitaleik í dag. Þar mæta þeir þýsku liði Serba sem vann Kanada í fyrri undanúrslitunum.

Báðir sigrarnir voru nokkuð óvæntir, þar sem flestir höfðu spáð því að nágrannarnir í Norður Ameríku myndu berjast um gullið. Í staðinn mætast Evrópuþjóðirnar Serbía og Þýskaland í úrslitum í beinni útsendingu á aðalrás RÚV á meðan Bandaríkin og Kanada berjast um bronsiðá RÚV 2. Bronsleikurinn hefst 8:20 á sunnudagsmorgun, en úrslitaleikurinn kl 12:20.

Fréttir
- Auglýsing -