spot_img
HomeFréttir?Þurfum að sækja hratt" segir Baard Stoller

?Þurfum að sækja hratt” segir Baard Stoller

12:02

{mosimage}

Kvennalandslið Íslands mætir liði Noregs í Rykkinnhallen í Noregi í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Leikurinn er næst síðasti leikur Íslands í B deildinni þetta árið en sá síðasti er gegn Írlandi á útivelli næsta laugardag.

Á norsku körfuboltasíðunni basket.no segir Baard Stoller þjálfari norska liðsins að norska liðið þurfi að keyra upp hraðann í leiknum við Ísland og sterkasta vopn Íslendinga sé Helena Sverrisdóttir en jafnframt þurfi að stoppa aðra leikmenn. 

Norsku stúlkurnar unnu þær íslensku í Keflavík fyrir ári síðan 69-47. 

[email protected] 

Mynd: www.basket.no

Fréttir
- Auglýsing -