Ísland mátti þola tap gegn Bretlandi í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2027, 84-90.
Ísland er því með einn sigur og eitt tap líkt og Bretland, en næstu leikir í riðlinum eru um mánaðarmótin febrúar/mars 2026.
Karfan spjallaði við Tryggva Snæ Hlinason leikmann Íslands eftir leik í Laugardalshöllinni.



