spot_img
HomeFréttir"Þurfum að halda áfram að spila hratt"

“Þurfum að halda áfram að spila hratt”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands lagði Eistland í dag í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 92-80. Liðið hefur þá unnið tvo leiki og tapað einum, en næsti leikur liðsins er sunnudaginn 7. júlí á móti Danmörku.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kaju Gunnarsdóttur, Huldu Maríu Agnarsdóttur og Hólmfríði Eyju Jónsdóttur eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -