Haukar unnu langþráðan sigur í kvöld eftir þriggja leikja þrautagöngu undanfarið í Domino´s deildinni. Haukar lögðu Njarðvík en sluppu með skrekkinn þar sem Njarðvíkingar áttu lokaskot leiksins sem vildi ekki detta hjá þeim. Kári Jónsson leikmaður sagði að Haukar hefðu á kafla hætt að hafa gaman af hlutunum og að markmiðið fyrir kvöldið í kvöld hafi verið að klára verkefnið sem lið og hafa gaman af því.
Kári Jónsson – Haukar
Teitur Örlygsson – Njarðvík
Alex Francis – Haukar



