Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þar sem Oklahoma, Indiana og San Antonio Spurs tóku öll 2-0 forystu í rimmum sínum. Um spennuslag var að ræða þegar James Harden mætti öðru sinni á sinn gamla heimavöll í Oklahoma.
Oklahoma 105-102 Houston (2-0)
Harden fór mikinn gegn Oklahoma með 36 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar… já „fear the beard.“ Þeir Kevin Durant og Russell Westbrook voru svo báðir með 29 stig í liði Oklahoma.
Indiana 113-98 Atlanta (2-0)
Paul George var stigahæstur í liði Indiana með 27 stig og 8 fráköst en hjá Atlanta var Devin Harris stigahæstur með 17 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar.
San Antonio 102-91 LA Lakers (2-0)
Tony Parker átti góðan dag í liði Spurs með 28 stig, 4 fráköst og 7 stoðsendingar. Steve Blake og Dwight Howard voru svo báðir með 16 stig í liði Lakers og Howard auk þess með 9 fráköst og 4 varin skot.
Topp tíu tilþrif næturinnar
Úrslit næturinnar
FINAL
7:00 PM ET
HOU
102
OKC
105
28 | 27 | 17 | 30 |
|
|
|
|
29 | 28 | 21 | 27 |
102 |
105 |
HOU | OKC | |||
---|---|---|---|---|
P | Harden | 36 | Durant | 29 |
R | Asik | 14 | Ibaka | 11 |
A | Harden | 6 | Durant | 9 |