spot_img
HomeFréttirÞú verður að spila í 40 mínútur gegn KR

Þú verður að spila í 40 mínútur gegn KR

 

Þorleifur Ólafsson bakvörður Grindvíkinga er sjaldan að tala undir rós og sagði það hreint út að Grindvíkingar þurfi að spila vel í 40 mínútur gegn jafn sterku liði og KR er til þess að sigra. Það gerðist ekki í kvöld og því misstu Grindvíkingar af því að senda bæði lið sín í Höllina í úrslitaleikina í Febrúar. 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -