spot_img
HomeFréttir"Þú verður að hitta í körfuna til að vinna leiki"

“Þú verður að hitta í körfuna til að vinna leiki”

Valur lagði Þór í Origo höllinni í kvöld í 12. umferð Subway deildar karla. Eftir leikinn er Valur í efsta sæti deildarinnar á meðan að Þór er í 2. sætinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -