spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2027Þrjár breytingar á liði Íslands fyrir leik kvöldsins

Þrjár breytingar á liði Íslands fyrir leik kvöldsins

Ísland mætir liði Portúgal ytra í kvöld í öðrum leik sínum í undankeppni EuroBasket 2027.

Fyrsta leik liðsins tapaði liðið heima gegn Serbíu síðasta miðvikudag, en liðið leikur í þriggja liða riðil í undankeppninni með Serbíu og Portúgal.

Hérna er heimasíða mótsins

Helena Rafnsdóttir, Þóranna Kika Hodge Carr og Thelma Dís Ágústsdóttir koma inn í hópinn frá leiknum gegn Serbíu.

Lið Íslands gegn Portúgal:

2 Isabella Ósk Sigurðardóttir
3 Þóra Kristín Jónsdóttir
4 Kolbrún María Ármannsdóttir
5 Helena Rafnsdóttir
6 Þóranna Kika Hodge-Carr
10 Thelma Dís Ágústsdóttir
14 Sara Rún Hinriksdóttir
17 Rebekka Rut Steingrímsdóttir
19 Sigrún Björg Ólafsdóttir
22 Anna Ingunn Svansdóttir
24 Danielle Rodriguez 
25 Ásta Júlía Grímsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -