spot_img
HomeFréttirÞrír sigrar í jafnmörgum leikjum á upphafsdegi Norðurlandamótsins í Södertalje

Þrír sigrar í jafnmörgum leikjum á upphafsdegi Norðurlandamótsins í Södertalje

Íslensku landsliðin unnu alla þrjá leiki sína í dag á upphafsdegi Norðurlandamótsins í Södertalje.

Undir 18 ára lið drengja lagði Noreg nokkuð örugglega í fyrsta leik dagsins. Í þeim öðrum vann undir 20 ára lið kvenna Noreg í framlengdum leik. Í síðasta leik dagsins hafði undir 20 ára lið karla svo betur gegn Svíþjóð. Hér fyrir neðan má finna umfjallanir með myndum og viðtölum frá leikjum dagsins.

https://www.karfan.is/2023/06/undir-20-ara-lid-karla-vann-sterkan-sigur-gegn-svithjod-i-sodertalje/
https://www.karfan.is/2023/06/undir-20-ara-kvennalid-islands-lagdi-noreg-i-framlengdum-leik/
https://www.karfan.is/2023/06/oruggur-sigur-undir-18-ara-drengja-i-fyrsta-leik-i-sodertalje/

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -