spot_img
HomeFréttirÞrír leikmenn yfirgefa Breiðablik

Þrír leikmenn yfirgefa Breiðablik

Þórdís Jóna Kristjánsdóttir, Ragnheiður Einarsdóttir og Brooklyn Panell hafa allar óskað eftir að segja upp samningum sínum við Breiðablik í Subway deild kvenna.

Þórdís hefur verið ein af lykilleikmönnum Breiðabliks undanfarin ár. Ragnheiður og Brooklyn komu til Blika í byrjun tímabils.

Stjórn félagsins er samkvæmt tilkynningu nú að fara yfir málin og skoða með framhald.

Fréttir
- Auglýsing -