spot_img
HomeFréttirÞrír leikir á dagskrá þriðju umferðar Subway deildarinnar

Þrír leikir á dagskrá þriðju umferðar Subway deildarinnar

Þrír leikir fara fram í þriðju umferð Subway deildar kvenna í kvöld.

Leikur Skallagríms og Hauka sem fara á fram í umferðinni frestast til 17. október vegna EuroCup leik Hauka sem fram fer á morgun fimmtudag 14. október.

Í kvöld munu Íslandsmeistarar Vals taka á móti Breiðablik í Origo Höllinni, Fjölnir og Keflavík eigast við í Dalhúsum og þá er sannkallaður nýliðaslagur þegar að Grindavík og Njarðvík mætast í HS Orku Höllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Valur Breiðablik – 18:15

Fjölnir Keflavík – kl. 19:15

Grindavík Njarðvík – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -