spot_img
HomeFréttirÞrír leikir á dagskrá Subway deildarinnar í kvöld

Þrír leikir á dagskrá Subway deildarinnar í kvöld

Þrír leikir fara fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Þar sem að deildin skiptist upp eftir síðustu umferð er nú um einn leik að ræða í efri hluta deildarinnar og tvo í þeim neðri. Í A deildinni tekur Stjarnan á móti Haukum í Umhyggjuhöllinni. Í B deildinni er það svo Snæfell sem mætir Þór í Stykkishólmi og Fjölnir fær Val í heimsókn í Dalhús.

Tölfræði leikja

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna A

Stjarnan Haukar – kl. 17:45

Subway deild kvenna B

Snæfell Þór Akureyri – kl. 19:15

Fjölnir Valur – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -