spot_img
HomeFréttirÞrír leikir á dagskrá í Dominos deildinni í kvöld

Þrír leikir á dagskrá í Dominos deildinni í kvöld

20. umferð Dominos deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum.

ÍR tekur á móti Stjörnunni í Hellinum í Breiðholti, Höttur og Þór eigast við á Egilsstöðum og í Origo Höllinni tekur Valur á móti Haukum.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

ÍR Stjarnan – kl. 19:15

Höttur Þór – kl. 19:15

Valur Haukar – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -