spot_img
HomeFréttirÞrír leikir á dagskrá í dag í Södertalje - Heldur sigurganga íslensku...

Þrír leikir á dagskrá í dag í Södertalje – Heldur sigurganga íslensku liðanna áfram?

Þrír leikir fara fram á Norðurlandamótinu í Södertalje í dag. Öll eru undir 20 ára lið karla og kvenna og 18 ára lið drengja taplaus fyrir leiki dagsins, en 18 ára liðið hefur unnið tvo leiki á meðan að 20 ára liðin unnu fyrsta leik áður en þau fengu frídag í gær.

Hérna verður hægt að horfa á leiki í beinni útsendingu

Hérna verður lifandi tölfræði

Hérna eru liðin þrjú sem keppa í Södertalje

Leikir dagsins

Norðurlandamót Södertalje

U18 Drengja

Ísland Danmörk – kl. 11:00

U20 Kvenna

Ísland Danmörk – kl. 13:15

U20 Karla

Ísland Noregur – kl. 15:30

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -