20. umferð Dominos deildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum.
Njarðvík tekur á móti Akureyrar Þórsurum í Njarðtaksgryfjunni, KR og Grindavík eigast við í DHL Höllinni og í Síkinu á Sauðárkróki mæta heimamenn í Tindastól nýkrýndum deildarmeisturum Keflavíkur.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Njarðvík Þór Akureyri – 18:15
KR Grindavík – 19:15
Tindastóll Keflavík – kl. 20:15