Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]
Þriðji og síðasti leikdagur minningarmóts Óla Jó er í Grindavík í dag.
Í fyrri leik dagsins eigast við Hamar/Þór og KR og í þeim seinni heimakonur í Grindavík og Íslandsmeistarar Hauka.
Til þessa er Grindavík eina taplausa lið mótsins með tvo sigra, Hamar/Þór og Haukar eru með einn sigur/eitt tap og KR hefur tapað báðum leikjum sínum.
Leikir dagsins
Minningarmót Óla Jó
Hamar/Þór KR – kl. 17:30
Grindavík Haukar – kl. 19:30



