Þriðja umferð Subway deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum.
Vestri tekur á móti Þór Akureyri á Ísafirði í fyrri leiknum og í þeim seinna eigast Njarðvík og Valur við í Njarðtaksgryfjunni.
Leikir dagsins
Subway deild karla
Vestri Þór Akureyri – kl. 18:15
Njarðvík Valur – 20:15