Kristen McCarthy ákvað að henda hatti sínum í hringinn svona rétt fyrir lok Dominosdeildar kvenna. McCarthy setti upp svo sóðalega þrennu í kvöld að aðeins Pavel Ermolinskij gæti hugsanlega toppað hana. 40 stig, 25 fráköst og 10 stoðsendingar! Ekki nóg með það heldur bætti Arielle Wideman í sarpinn og skellti upp sinni annari þrennu í kvöld. Allt að verða vitlaust!
Meistari meistaranna karla:
05/10/2014 – Pavel Ermolinskij, KR – 15 stig, 10 fráköst og 12 stoðsendingar – Sigur
Dominosdeild karla:
28/11/2014 – Pavel Ermolinskij, KR – 15 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar – Sigur
06/11/2014 – Pavel Ermolinskij, KR – 18 stig, 13 fráköst og 17 stoðsendingar – Sigur
13/11/2014 – Tracy Smith, Skallagrímur – 22 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
14/11/2014 – Pavel Ermolinskij, KR – 16 stig, 11 fráköst og 13 stoðsendingar – Sigur
12/12/2014 – Pavel Ermolinskij, KR – 15 stig, 11 fráköst og 13 stoðsendingar – Sigur
15/01/2015 – Pavel Ermolinskij, KR – 24 stig, 18 fráköst og 14 stoðsendingar – Sigur
05/03/2015 – Emil Barja, Haukar – 11 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar – Sigur
1. deild karla:
07/11/2014 – Tobin Carberry, Höttur – 24 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
14/11/2014 – Nathen Garth, Breiðablik – 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
12/02/2015 – Jerry Lewis Hollis, Breiðablik – 36 stig, 12 fráköst og 10 stolnir boltar – Sigur
Dominosdeild kvenna:
15/10/2014 – Arielle Wideman, Breiðablik – 17 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
14/02/2015 – Hildur Sigurðardóttir, Snæfell – 11 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
21/03/2015 – Kristen McCarthy, Snæfell – 40 stig, 25 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
21/03/2015 – Arielle Wideman, Breiðablik – 14 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
Bikarúrslit 11. flokks drengja:
Eyjólfur Ásberg Halldórsson, KR – 32 stig, 28 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík/Þór Þorlákshöfn – 25 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
Sænska deildin:
10/03/2015 – Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons – 11 stig, 16 fráköst og 10 stoðsendingar - Tap
Þrennukóngar, -drottningar ársins:
Pavel Ermolinskij, KR – 5
Arielle Wideman, Breiðablik – 2
Tobin Carberry, Höttur – 1
Tracy Smith, Skallagrímur – 1
Nathen Garth, Breiðablik – 1
Jerry Lewis Hollis, Breiðablik – 1
Hildur Sigurðardóttir, Snæfell – 1
Emil Barja, Haukar – 1
Kristen McCarthy – 1
Heiðurstilnefningar:
Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons – 1
Eyjólfur Ásberg Halldórsson, 11. fl. KR – 1
Ingvi Þór Guðmundsson, 11. fl. Grindavík/Þór Þorlákshöfn – 1



