spot_img
HomeFréttirÞrennuvaktin: Kiana með fyrstu þrennu tímabilsins

Þrennuvaktin: Kiana með fyrstu þrennu tímabilsins

Fyrsta þrenna tímabilsins leit dagsins ljós í kvöld þegar Kiana Johnson setti þrennu fyrr í dag, 2. október í öruggum sigri í Grindavík.

Kiana setti 23 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar sem gera heil 46 framlagsstig. Til gamans má geta að Kiana setti líka síðustu þrennu síðasta tímabils.

ÞRENNUVAKTIN 2019-2020 (1)

Dominos deild kvenna (1):

02/10/2019 – Kiana Johnson, Valur – 23 stig, 12 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur

Þrennukóngar og drottningar tímabilsins 2019-2020:

Kiana Johnson, Valur – 1


Fréttir
- Auglýsing -