spot_img
HomeFréttirÞrennuvaktin: Dani setti þrennu í sigri á Grindavík

Þrennuvaktin: Dani setti þrennu í sigri á Grindavík

Önnur þrenna tímabilsins leit dagsins ljós í vikunni þegar Danielle Victoria Rodriguez setti þrennu, 30. október í öruggum sigri á Grindavík.

Kiana setti 18 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar sem gera 29 framlagsstig. Til gamans má geta að hin þrenna tímabilsins kom einnig gegn Grindavík.

ÞRENNUVAKTIN 2019-2020 (2)

Dominos deild kvenna (2):

02/10/2019 – Kiana Johnson, Valur – 23 stig, 12 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur

30/10/2019 – Danielle Rodriguez, KR – 18 stig, 12 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur

Þrennukóngar og drottningar tímabilsins 2019-2020:

Kiana Johnson, Valur – 1

Danielle Rodriguez, KR – 1

Fréttir
- Auglýsing -