spot_img
HomeFréttirÞrennuvaktin: Brittanny Dinkins komin með tvær þrennur

Þrennuvaktin: Brittanny Dinkins komin með tvær þrennur

Það var aldeilis mikið að gera á þrennuvaktinni í kvöld, en þrjár þrennur litu dagsins ljós!
Helena Sverrisdóttir, Brittanny Dinkins og Kiana Johnson settu allar þrefaldar tvennur í 13. umferð Dominos-deild kvenna!

Næst á blað kom Brittanny Dinkins þegar Keflavík sigraði Breiðablik, en hún skoraði 29 stig, tók 13 fráköst og átti 10 stoðsendingar. Brittanny var ekki lengi að tvöfalda þrennu fjöldann sinn en það eru aðeins tvær vikur síðan hún setti sína fyrstu þrennu á þessu tímabili.

Við viljum vekja athygli á því að þrennuvaktin hefur verið uppfærð afturvirkt fyrir þetta tímabil og hafa allar þrennur fengið sína frétt og grafík. Þú getur smellt á hverja þrennu fyrir sig hérna fyrir neðan ↴

ÞRENNUVAKTIN 2018-2019 (21)
Domino’s deild karla (3):

04/10/2018 – Dino Butorac, Tindastóll – 12 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
15/11/2018 – Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrímur – 15 stig, 10 fráköst, 16 stoðsendingar – Tap
13/12/2018 – Elvar Már Friðriksson, Njarðvík – 40 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar – Sigur

Domino’s deild kvenna (14):
06/10/2018 – Kristen Denise McCarthy, Snæfell – 28 stig, 15 fráköst, 10 stolnir boltar – Sigur
10/10/2018 – LeLe Hardy, Haukar – 17 stig, 20 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
31/10/2018 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 23 stig, 12 fráköst, 13 stoðsendingar – Sigur
07/11/2018 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 22 stig, 13 fráköst, 14 stoðsendingar – Sigur
11/11/2018 – Kristen Denise McCarthy, Snæfell – 21 stig, 12 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
28/11/2018 – Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar – 23 stig, 11 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
06/12/2018 – Brittanny Dinkins, Keflavík – 34 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
19/12/2018 – Helena Sverrisdóttir, Valur – 24 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
19/12/2018 – Brittanny Dinkins, Keflavík – 29 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
19/12/2018 – Kiana Johnson, KR – 18 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
05/01/2019 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 27 stig, 10 fráköst, 16 stoðsendingar – Sigur
06/01/2019 – Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar – 13 stig, 11 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
16/01/2019 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 27 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar – Sigur
23/01/2019 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 25 stig, 12 fráköst, 12 stoðsendingar – Sigur

1. deild karla (1):
27/10/2018 – Nebojsa Knezevic, Vestri – 15 stig, 12 fráköst, 15 stoðsendingar – Sigur

1. deild kvenna (2):
28/10/2018 – Sylvía Rún Hálfdanardóttir, Þór Akureyri – 30 stig, 12 fráköst, 11 stolnir boltar – Sigur
05/01/2019 – Sylvía Rún Hálfdanardóttir, Þór Akureyri – 11 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar, 10 stolnir boltar – Sigur (FJÓRFÖLD TVENNA)

Bikarkeppni kvenna (1):
15/12/2018 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 24 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar – Sigur

Þrennukóngar og drottningar tímabilsins 2018-2019 (12):
Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan: 6
Kristen Denise McCarthy, Snæfell: 2
Brittanny Dinkins, Keflavík: 2
Sylvía Rún Hálfdanardóttir, Þór Akureyri: 2
Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar: 2
Dino Butorac, Tindastóll: 1
LeLe Hardy, Haukar: 1
Nebojsa Knezevic, Vestri: 1
Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrímur: 1
Elvar Már Friðriksson, Njarðvík: 1
Helena Sverrisdóttir, Valur: 1
Kiana Johnson, KR: 1

Fréttir
- Auglýsing -