spot_img
HomeFréttirÞrenna Rubio dugði ekki gegn Clippers

Þrenna Rubio dugði ekki gegn Clippers

Ricky Rubio sportaði þrennu í NBA deildinni í nótt þegar hann gerði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar gegn LA Clippers í nótt. Það dugði ekki til því Clippers kláraði leikinn 110-105 þar sem Chris Paul var með 26 stig og 14 stoðsendingar hjá Clippers.
 
 
Jarrett Jack afgreiddi svo Golden State þegar Brooklyn lagði Curry og félaga. Jack kom Brooklyn í 110-108 með erfiðu stökkskoti þegar 1,1 sekúnda var eftir. Curry fékk að sjálfsögðu boltann í lokasókn Golden State en kom ekki af skoti.
 
Þá var úr því skorið að James Harden fengi eins leiks bann fyrir að sparka í LeBron James í viðureign Houston og Cleveland. Vissara að láta krúnudjásn Kóngsins í friði.
 
Þá er ekki úr vegi að skoða hvernig úrslitakeppnin myndi líta út í NBA ef blásið yrði til hennar akkúrat í dag:
 
Austurströnd:
 
(1) Atlanta vs (8) Brooklyn
(2) Toronto vs (7) Miami
(3) Chicago vs (6) Milwaukee
(4) Cleveland vs (5) Washington
 
Vesturströnd:
 
(1) Golden State vs (8) Oklahoma
(2) Memphis vs (7) San Antonio
(3) Houston vs (6) Dallas
(4) Portland vs (5) LA Clippers
 
Brooklyn klára Golden State í „Super Slo-Mo“
 
Úrslit næturinnar í NBA deildinni
 
FINAL
 
7:00 PM ET
TOR

Toronto Raptors

114
W
PHI

Philadelphia 76ers

103
 
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
TOR 26 29 28 31 114
 
 
 
 
 
PHI 22 27 27 27 103
  TOR PHI
P DeRozan 35 Smith 19
R DeRozan 9 Noel 7
A DeRozan 5 Smith 9
 
Highlights
 
FINAL
 
7:30 PM ET
GSW

Golden State Warriors

108
 
BKN

Brooklyn Nets

Fréttir
- Auglýsing -