spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÞórunn: Góð tilfinning að vinna svona leik

Þórunn: Góð tilfinning að vinna svona leik

Þá lagði sameinað lið Hamars og Þórs lið Stjörnunnar í fyrstu deild kvenna, 77-74. Með sigrinum færist Þór/Hamar upp í annað sæti deildarinnar, með tvo sigra og eitt tap eftir þrjá leiki. Leikurinn var sá fyrsti sem Stjarnan leikur í vetur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Þórs-Hamars, Þórunni Bjarnadóttur, eftir leik í Icelandic Glacial Höllinni í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -