spot_img
HomeFréttirÞorsteinn áminntur af aganefnd

Þorsteinn áminntur af aganefnd

 
Aganefnd KKÍ kom saman í síðustu viku og tók fyrir mál Þorsteins Húnfjörðs, leikmann Ármanns í 1. deild karla. Þorsteini var vísað úr húsi í leik Hauka og Ármanns í 1. deildinni á dögunum.
 
Þorsteinn hlýtur áminningu. Haukar unnu leikinn 99-80.
 
Fréttir
- Auglýsing -