spot_img
HomeFréttirÞórsarar styrkja sig - tveir nýjir leikmenn

Þórsarar styrkja sig – tveir nýjir leikmenn

Nýliðar Þórs Þ. í Iceland Express-deild karla hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrirnæstu leiktið. Þeir bæta við sig leikstjórnanda og tveggja metra manni en þetta kemur fram á Eurobasket.com
Darrin Govans er leikstjórnandi sem lék í St. Josephs skólanum og var um tíma hjá Reno Bighorns í NBA D-deildinni en hann komst ekki í liðið.
 
Framherjinn Marko Latinovic hefur einnig samið við liðið en hann lék með 2. deildar skólanum Erskine. Hann var síðast á mála hjá liðið frá Maldív eyjum.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -