spot_img
HomeFréttirÞórsarar sterkari á lokasprettinum í MGH

Þórsarar sterkari á lokasprettinum í MGH

Þór vann Stjörnuna í kvöld í MGH í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla, 90-94.

Fyrsta leik seríunnar vann Stjarnan með 9 stigum í Þorlákshöfn síðasta mánudag 90-99, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslitaeinvígið.

Leikur dagsins

Dominos deild karla:

Stjarnan 90 – 94 Þór

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -