spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaÞórsarar komust í 2-0

Þórsarar komust í 2-0

Þórsarar tóku á móti Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla.

Þórsarar komust í 2-0 með sigri í Icelandic Glacial höllinni.

Úrslit

Þór 92-83 Valur

(Þór leiðir einvígið 2-0)

Þór Þ.: Styrmir Snær Þrastarson 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Vincent Malik Shahid 19/4 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Semple 18/10 fráköst/9 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 11, Fotios Lampropoulos 9/8 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 6, Tómas Valur Þrastarson 5, Magnús Breki Þórðason 1, Einar Dan Róbertsson 0, Tristan Rafn Ottósson 0, Styrmir Þorbjörnsson 0, Arnór Bjarki Eyþórsson 0.


Valur: Hjálmar Stefánsson 16, Pablo Cesar Bertone 16/5 fráköst, Kristófer Acox 13/7 fráköst, Kári Jónsson 10/5 fráköst, Callum Reese Lawson 9/9 fráköst, Ástþór Atli Svalason 9, Frank Aron Booker 5/7 fráköst, Benoný Svanur Sigurðsson 3, Ozren Pavlovic 2, Daði Lár Jónsson 0, Benedikt Blöndal 0, Símon Tómasson 0.

Fréttir
- Auglýsing -